16.12.2007 | 16:00
Hvað er óeðlilegur rekstrarkostnaður
Ef hægt er að kaupa betri vöru en gert er, sem bætir gæði og eykur hagnað þá er rekstrarkostnaður óeðlilegur.
Telja hluthafar að hægt hafi verið að fá framkvæmdastjóra fyrir brot af upphæðinni, sem hefði staðið sig jafn vel eða betur ?
Án þess að álasta manninum, þá held ég að það sé ekki spurning.
Hve marga tugi fullra farþegavéla þarf í dag til þess að greiða núverandi og fyrrverandi forstjórum ?
Er það eðlilegt ?
Nei.
Samanburður við önnur félög sem ráða til sín forstjóra eða framkvæmdastjóra á ofurlaunum án hluttekningar í áhættu er marklaus. Þeir sem tapa á slíkum ráðningum eru eigendur (hluthafar) fyrst og svo starfsmenn þegar félagið fer á hausinn.
Rekstrarkostnaður FL Group ekki óeðlilega hár | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
frjalsskodun
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar